Day 16. febrúar, 2012

Glæsileg hátíð í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg

Í kvöld var boðið til hátíðar- og inntökufundar KFUM og KFUK á Íslandi. Á fundinum voru 28 einstaklingar boðnir velkomnir í aðaldeildir félagsins þó ekki gætu öll verið viðstödd. Þá var Helga K. Friðriksdóttir gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK,…