„Að skarta sínu fegursta“ – fundur í kvöld, 21. febrúar hjá AD KFUK
Í kvöld, þriðjudaginn 21. febrúar, verður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK, kl.20, í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Að skarta sínu fegursta – þráður sem tengir kynslóðirnar saman“, en gestir fundarins eru tvær konur…