Day 28. febrúar, 2012

Fræðslukvöld: Hvern segja menn mig vera?

Á þriðjudaginn 28. febrúar kl. 17:30 er komið að öðru fræðslukvöldi æskulýðssviðs KFUM og KFUK. Að þessu sinni er yfirskriftin: „Jesús – Hvern segja menn mig vera?“