Ef þeir vissu hvað til friðar heyrir: Kristniboðsssamkoma á Holtavegi í kvöld, 6. mars
Í kvöld, þriðjudaginn 6. mars kl.20 verður kristniboðssamkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, í tilefni Kristniboðsviku sem nú stendur yfir. Samkoman kemur í stað hefðbundins AD KFUK-fundar.