Ekki verður AD KFUM-fundur fimmtudaginn 8. mars, heldur samkoma í Dómkirkjunni
Vinsamlega athugið að fimmtudaginn 8. mars verður ekki hefðbundinn fundur hjá AD KFUM í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi líkt og aðra fimmtudaga yfir vetrartímann. Kristniboðssamkoma verður þetta sama kvöld kl. 20 í Dómkirkjunni í Reykjavík, í tilefni Kristniboðsviku…