Sunnudagssamkoma 11. mars á Holtavegi 28: „Ég þekki þig með nafni“
Sunnudaginn 11. mars verður sunnudagssamkoma kl.20 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er: „Ég þekki þig með nafni“ (2. Mós. 33: 12-13) – Minnstu þess að þetta fólk er þjóð þín.