Sumarbuðir

AD KFUM í kvöld: Ómar Kristjánsson verður gestur fundarins

Í kvöld, fimmtudaginn 15. mars verður AD KFUM-fundur á Holtavegi 28, Reykjavík.

Efni fundarins, „Líf og starf Maríusystra“ verður í umsjá Ómars Kristjánssonar framkvæmdastjóra. Ómar mun vera með glæsilega myndasýningu og erindi, auk hugvekju.

Stjórnun fundarins verður í höndum Kára Geirlaugssonar. Boðið verður upp á kaffi og kaffiveitingar að fundi loknum að venju. Allir karlmenn eru hjartanlega velkomnir.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889