Day 22. mars, 2012

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á tvo flokka í sumar sem eru skipulagðir til að leyfa börnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir að njóta sín sem best.

Tilviljun? – Vaktu

Hljómsveitin Tilviljun? er skipuð ungu fólki sem hefur tekið virkan þátt í starfi KFUM og KFUK. Þau gáfu nú í mars út sinn fyrsta smádisk, sem ber heitið Vaktu. Hægt er að kaupa diskinn í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK eða á…