Gauraflokkur og Stelpur í stuði
Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á tvo flokka í sumar sem eru skipulagðir til að leyfa börnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir að njóta sín sem best.
Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á tvo flokka í sumar sem eru skipulagðir til að leyfa börnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir að njóta sín sem best.
Næsta laugardag, 24. mars kl.12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK: Ölver, Vatnaskóg, Hólavatn, Vindáshlíð og Kaldársel og leikjanámskeið fyrir sumarið 2012.
Í kvöld, fimmtudaginn 22. mars, verður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUM í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20 að venju.
Hljómsveitin Tilviljun? er skipuð ungu fólki sem hefur tekið virkan þátt í starfi KFUM og KFUK. Þau gáfu nú í mars út sinn fyrsta smádisk, sem ber heitið Vaktu. Hægt er að kaupa diskinn í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK eða á…