Day 30. mars, 2012

Ársskýrsla KFUM og KFUK 2011-2012

Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir starfsárið 2011-2012 var send í pósti til félagsfólks í þessari viku. Í skýrslunni er stiklað á stóru um blómlegt starf félagsins á liðnu starfsári. Hægt er að nálgast skýrsluna á pdf-formi með því að fara…

Vorferð yngri deilda á Norðurlandi

Á morgun, laugardag, fara yngri deildir KFUM og KFUK á Norðurlandi í sína árlegu dagsferð á Hólavatn. Um 40 krakkar eru skráðir í ferðina og koma þau frá Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Meðal þess sem verður í boði fyrir utan…

Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK

Í dag fer hópur af börnum á aldrinum 9-12 ára í vorferðir yngri deilda KFUM og KFUK. Um er að ræða sólarhringsferð og farið verður í þrennar sumarbúðir, Vindáshlíð, Ölver og Vatnaskóg.