Leikjanámskeið KFUM og KFUK í sumar
KFUM og KFUK á Íslandi verður með leikjanámskeið í sumar í Hjallakirkju í Kópavogi og í Háteigskirkju í Reykjavík.
KFUM og KFUK á Íslandi verður með leikjanámskeið í sumar í Hjallakirkju í Kópavogi og í Háteigskirkju í Reykjavík.
Í kvöld, fimmtudaginn 12. apríl verður fundur hjá AD KFUM í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík, kl. 20.
Á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri birtist í gær viðtal við Jóhann Þorsteinsson, sviðsstjóra æskulýðssviðs KFUM og KFUK og ritara Hólavatnsstjórnar.