Day 16. apríl, 2012

Ten Sing: Leiksýningin „Allt í plati“ sýnd 21. og 22. apríl

Nú um þessar mundir er fjöllistahópurinn Ten Sing – Iceing, sem er hluti æskulýðsstarfs KFUM og KFUK á Íslandi,  að setja upp stórskemmtilega leiksýningu sem ætluð börnum (fullorðnir hafa þó einnig gaman af henni). Leikritið fjallar um hina frægu Línu Langsokk…