Day 23. apríl, 2012

Vor – og afmælisferð AD KFUK á morgun, 24. apríl á Garðskaga

Á morgun, þriðjudaginn 24.apríl verður farið í Vor- og afmælisferð AD KFUK á Garðskaga. Lagt verður af stað með rútu frá húsi KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 18. Útskálakirkja verður skoðuð og þaðan haldið á veitingastaðinn Tveir vitar.  Boðið…