Day 3. maí, 2012

Framkvæmdir í fullum gangi á Hólavatni

Nýbyggingaframkvæmdir við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni eru nú á lokasprettinum fyrir sumarið. Á Hólavatni í Eyjafirði hófst sumarbúðastarf árið 1965 og allt fram til þessa dags hefur starfsemin farið fram í einu ríflega 200 fermetra húsi á tveimur…

Hjóladagur á Vinagarði

Í dag er hjóladagur á leikskólanum Vinagarði, leikskóla KFUM og KFUK. Krakkarnir mættu mörg hver með hjólin sín í skólann. Nú er búið að loka af bílastæðinu fyrir framan leikskólann svo allir geti notið þess að æfa sig á öruggum…