Day 7. maí, 2012

Siðareglur í starfi KFUM og KFUK

KFUM og KFUK er aðili að Æskulýðsvettvangnum ásamt UMFÍ, Skátunum og Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Nú í vor voru unnar og samþykktar nýjar siðareglur sem gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða æskulýðsvettvangins.

Eldri heilræði og siðareglur

Árið 2005 stóð KFUM og KFUK á Ísland, Biskupsstofa, Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmunum og Æskulýðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis að gerð siðareglna og heilræða fyrir fólk sem starfa með börnum og unglingum. Þessar reglur voru leystar af hólmi í starfi KFUM og KFUK með gerð…