Fulltrúar KFUM og KFUK á Íslandi á Evrópuþingi KFUM í Prag 16.- 20. maí
Evrópuþing KFUM er haldið árlega og þar fer fram aðalfundur Evrópusambands KFUM. Þingið er að þessu sinni haldið í Prag í Tékklandi og hófst í dag og stendur yfir dagana 16.-20. maí.