Námskeið fyrir starfsfólk sumarbúða KFUM og KFUK í dag og á morgun
Þriðjudaginn 29. og miðvikudaginn 30. maí verður námskeið fyrir starfsfólk sumarbúða KFUM og KFUK haldið í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg 28 í Reykjavík. Námskeiðið hefst kl. 15:30 báða dagana og stendur fram á kvöld. Skyldumæting er á námskeiðið fyrir…