Kaffisala í Vindáshlíð 3. júní
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í upp í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 3. júní kl. 14.00-18.00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð.
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í upp í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 3. júní kl. 14.00-18.00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð.
Nú um helgina, 1.-3.júní, fer árlegur feðginaflokkur fram í Vatnaskógi. Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Á dagskrá verða íþróttir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira.