Day 1. júní, 2012

Kaffisala í Vindáshlíð 3. júní

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í upp í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 3. júní kl. 14.00-18.00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð.