Day 7. júní, 2012

1. flokkur á Hólavatni

Það var hress hópur af 7 og 8 ára strákum og stelpum sem lögðu upp frá Sunnuhlíð á Akureyri í morgun til að taka þátt í Frumkvöðlaflokki á Hólavatni sem stendur fram á laugardag. Nú þegar þetta er skrifað er…

1.flokkur – Dagur þrjú í Gauraflokki

Nú fer þessi fimmtudagur senn að ljúka og höfum við fengið að njóta frábærs veðurs í dag. Dagurinn er búinn að vera fjörugur og góður. Bátarnir voru opnir, sumir fóru í pottinn, einhverjir voru að lagfæra indjánarjóður, nokkrir voru að…