1.flokkur – Gauraflokki lokið
Nú eru allir drengir Gauraflokks farnir af svæðinu sælir og glaðir. Hátíðarkvöldvakan var í gær, var Sjónvarp Lindarjóður var sýnt og var hinn sívinsæli þáttur Skonrokk á dagskrá sjónvarpsins en í þeim þætti syngja foringjarnir frumsamin lög um drengina.