Day 12. júní, 2012

Námskeið um frið, jafnrétti og lýðræði

Alþjóðaráð KFUM og KFUK hvetur leiðtoga og aðra áhugasama innan félagsins að sækja um þátttöku í ráðstefnu sem KFUM í Evrópu heldur í Istanbúl í október. Nafn viðburðar: Where West Meets East Skipuleggjandi: KFUM í Evrópu Dagsetning: 15. – 20.…

2. flokkur Vatnaskógi – 1. sólarhringur

Sælt veri fólkið.  Það voru tæplega 100 sprækir drengir sem mættu í Vatnaskóg fyrir hádegi í gær, mánudag.  Vatnaskógur skartaði sínu fegursta, sól og andvari.  Allt í gangi, allir komu sér vel fyrir og fóur að leika sér að loknum…

2. Flokkur á Hólavatni hafinn

Það var hress hópur stúlkna á aldrinum 7-10 ára sem lagði af stað á Hólavatn í morgunn (mánudagsmorgun) í stilltu en frekar svölu veðri. Fljótlega eftir komuna fóru allir niður að vatni og skelltu sér í bátana enda algjör stilla…