Day 14. júní, 2012

Nýr Ölversbolur

                Nú er nýr og flottur litur búinn að bætast í bolasafnið hjá Ölveri og þetta árið er það himinblár. Ennþá eru til sölu gulir og fjólubláir Ölvers bolir. Bolurinn kostar 1.000 kr. og…

1.flokkur – Fossaferð

Eins og fyrri dagar rann þessi upp bjartur og fagur. Farið í brennó, leiki, íþróttir og vinabönd ofin í tugatali. Í hádegismat var lasanja sem borðað var af bestu lyst.

2.flokkur – Sumarkveðja úr Ölveri

Við vöknuðum um 9 í morgun í glampandi sól og blíðu. Dagurinn hófst á morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri áður en við spiluðum brennó. Í hádeginu borðuðum við pylsur úti í laut áður en við fórum í gönguferð niður að á.