1.flokkur – Alltaf líf og fjör
Váá hvað það er gaman í Vindáshlíð. Það finnst mér að minnsta kosti og ekki er annað að sjá og heyra en að stelpurnar sem hér dveljast séu mér hjartanlega sammála. Í gær var svokölluð Vindáshlíðarmessa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð.…