Day 18. júní, 2012

3.flokkur – Fyrsti dagur ævintýraflokks

Nú er fyrsta deginum okkar hér í Ölveri að ljúka. Stelpurnar komu sér fyrir á herberjunum um leið og þær komu áður en við fengum okkur súpu og brauð. Eftir mat fórum við í gönguferð um svæðið og í leiki.…

3. flokkur

Það voru glaðar og spenntar stúlkur sem stigu upp í rútuna við Sunnuhlíð í morgun. Sumar þeirra höfðu lítið sofið um nóttina vegna spennings yfir komandi viku á Hólavatni. Fyrsti dagurinn byrjaði vel.

Fjöldamarkmið stjórnar 2012 í höfn

Eins og gefur að skilja reynir stjórn sumarbúðanna að Hólavatni að setja sér markmið að stefna að hverju sinni. Stærsta markmið þessa starfsárs var vissulega það að ljúka við nýbygginguna áður en starfsemin hæfist og það tókst og nú í…