Day 19. júní, 2012

3. flokkur – 2. dagur

Þær voru ferskar stúlkurnar sem vöknuðu í morgun og tilbúnar í nýjan dag á Hólavatni. Hefðbundin morgundagskrá hófst klukkan níu með fánahyllingu, morgunmat og morgunstund með fallegum stúlknasöng. Veður er stillt þrátt fyrir smáskúri inn á milli og hefur dagurinn…

3.flokkur Vatnaskógur – Netið er bilað

Öllum líður vel og allt gengur ljómandi vel upp í Vatnaskógi. Því miður er netið niðri eins og er og þess vegna eru ekki myndir eða nánari fréttir komnar inn. Verið er að vinna í því að laga þetta og vonandi…