3. flokkur – 2. dagur
Þær voru ferskar stúlkurnar sem vöknuðu í morgun og tilbúnar í nýjan dag á Hólavatni. Hefðbundin morgundagskrá hófst klukkan níu með fánahyllingu, morgunmat og morgunstund með fallegum stúlknasöng. Veður er stillt þrátt fyrir smáskúri inn á milli og hefur dagurinn…