3. flokkur í Vatnaskógi í – fullum gangi
Nú koma loks fréttir frá 3. flokki Vatnaskógi. Það eru 97 frábærir drengir í flokkunum og gengur allt vel. Dagskráin: Fjör, mikil dagskrá og drengirnir almennt duglegir að taka þátt. Sem fyrr eru íþróttirnar fyrirferðamiklar hjá mörgum þá sérstkaklega fótboltinn…