Day 20. júní, 2012

3. flokkur í Vatnaskógi í – fullum gangi

Nú koma loks fréttir frá 3. flokki Vatnaskógi. Það eru 97 frábærir drengir í flokkunum og gengur allt vel. Dagskráin: Fjör, mikil dagskrá og drengirnir almennt duglegir að taka þátt. Sem fyrr eru íþróttirnar fyrirferðamiklar hjá mörgum þá sérstkaklega fótboltinn…

2.flokkur – Gleði og kærleikur í Vindáshlíð

2. dagur í ævintýraflokki byrjaði með klukkustundar útsofi, enda fóru stúlkurnar seint að sofa kvöldið áður. Brennókeppnin hélt áfram og tóku margar þátt í kraftakeppni. Þetta eru sterkar stúlkur og var því baráttan mikil. Eftir hádegi brugðu foringjarnir sér í…

Hólavatn – 15 pennar óseldir af 48

Þegar hafist var handa við nýbyggingu á Hólavatni ákvað stjórn sumarbúðanna að láta gera fallega penna í öskju sem merktir yrðu með ártali. Á öskjunni er áletrun sem segir „Sumarbúðirnar Hólavatni – með þökk fyrir veittan stuðning“ og á hverjum…

3.flokkur – Ævintýralegur dagur í Ölveri

Hér í Ölveri vorum við vaktar um 9 af grænum furðuverum sem leiddu okkur í morgunmat þar sem okkar beið eiturgrænn hafragrautur eða morgunkorn með grænni mjólk.  Eftir morgunmat ætluðum við á fánahyllingu en þá uppgötvaðist að búið var að…