Day 21. júní, 2012

3.flokkur – Vatnaskógur fjórði dagur

Allt gott að frétta úr Vatnaskógi. Í gær ringdi hressilegum gróðraskúrum en drengirnir létu það ekki á sig fá. Geysi mikil barátta er í knattspyrnunni og nú stendur yfir hreinn  úrslitaleikur í Svínadalsdeildinni (sem er heiti á aðalknattspyrnumóti flokksins). Í…

3.flokkur – Ævintýraflokkur

Í dag var notalegur dagur hér í Ölveri.  Við spiluðum brennó eftir morgunmat og biblíulestur.  Í hádegismat fengum við svo hakk og spagettí og borðuðu allir vel.  Eftir mat ákváðum við að skella okkur í pollafötin og fara í gönguferð. …