Day 22. júní, 2012

3.flokkur – Föstudagur – Vatnaskógur

Nú er 3. flokkur Vatnaskógar langt kominn. Mikið hefur drifið á daga okkar, endað mikið í boði fyrir hressa stráka. Í gær var uppblásið vatnstrambólín sett út á Eyrarvatn við mikla kátínu drengjanna. Vatnið hefur haft mikið aðdráttarafl og mikið…

2. flokkur – Rugladagur í Vindáshlíð

Hér er allt búið að vera í rugli! Stúlkurnar fengu heitt súkkulaði og ávexti í “kvöldkaffinu” sem var á morgunverðartíma. Þá fóru þær í útiveru, sem er yfirleitt eftir hádegi. Ætlunin var að fara í réttirnar en á leiðinni var…

3.flokkur – Kveðja úr Kaldárseli

Það er allt gott að frétta úr Kaldárseli og öllum líður ljómandi vel. Stelpurnar eru búnar að fara í hellaferð, skella sér í vatnsfjör og margt fleira. Netið liggur því miður ennþá niðri og því er ekki mikið um daglegar…

3.flokkur – Áfram fjör

Ýmislegt er búið að vera á döfinni hjá stúlkum flokksins. Veðrið er búið að leika við okkur undanfarna tvo daga og hefur það verið nýtt til hins ýtrasta. Á miðvikudag voru furðuleikar þar sem stúlkurnar leystu verkefni bæði sem einstaklingar…

3.flokkur – Kveðja úr Ölveri

Í dag vöknuðum við í Ölveri í glaðasólskini.  Á biblíulestri lærðum við um mikilvægi þess að þakka Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið okkur.  Við hlustuðum á sögu um þakkarkörfuna og ákváðum að fylla okkar eigin þakkarkörfu.  Brennóið…