Day 23. júní, 2012

3.flokkur – Vatnaskógur – Veisludagur

Senn líður að lokum 3. flokks. í Vatnaskógi. Flokkurinn hefur gengið afar vel. Frábær hópur af skemmtilegum drengjum sem njóta veðurblíðunnar í Vatnaskógi. Í dag er veisludagur og dagskráin því nokkuð frábrugðin hefðbundum degi. Í morgun var hlaupið brekkuhaup og …

2. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum voru rifjaðar upp endurminningar síðan úr fyrsta flokkinum í Vindáshlíð en hann var árið 1947. Sungnir voru margar hlíðarsöngvar og kristilegir söngvar. Mörg úrslit komu í ljós og bar…

3.flokkur – ÖFUGUR DAGUR

Þessi dagur var engu líkur hér hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í morgun enda þreyta komin í hópinn. Þær voru vaktar af foringjunum sínum sem komu í herbergin klæddir í öfug föt og byrjuðu daginn…