Day 24. júní, 2012

3.flokkur – Veisludagur í Ölveri

Nú er síðasti dagurinn runninn upp hér í Ölveri.  Dagurinn hefur verið rólegur og góður.  Stelpurnar voru þreyttar í morgun enda búnar að vera á fullu síðan þær komu.  Eftir morgunmat fórum við á Biblíulestur og rifjuðum upp það sem…

3.flokkur – Vatnaskógur – Brottfarardagur

Þá er brottfarardagur 3. flokks runninn upp. Búinn að vera frábær flokkur hressir drengir dvalið í góðu yfirlæti þessa daga. Í dag var Skógarmannaguðsþjónusta og síðan fótbolti, bátar íþróttahús í gangi fyrir hádegi en eftir hádegi var pakkað og síðan…

3.flokkur – Sólarkveðja úr Ölveri

Við vöknuðum seint í morgun í alveg geggjuðu veðri. Fengum okkur að borða áður en við héldum Biblíulestur úti í laut og fórum svo í brennó. Eftir hádegismat fórum við niður að á þar sem við busluðum fram eftir degi…