Undirritun samnings í Kaldárseli
Síðastliðinn föstudag þann 22. júní skrifuðu Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson formaður Kaldársels undir samning um afnot Hafnarfjarðarbæjar af húsnæði félaganna í Kaldárseli fram á sumar 2013.