Day 26. júní, 2012

4.flokkur – 1.dagur

46 flottar stelpur mættu í Ölver í dag í yndislegu veðri. Þetta er hress og skemmtilegur hópur, stelpurnar alveg til fyrirmyndar og margar eru að koma í Ölver í fyrsta sinn. Við kynntum fyrir þeim staðinn, gengum um svæðið og…

4.flokkur – Vatnaskógur – Dagur 1

Heil og sæl Héðan úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. 98 hressir drengir komu hingað fullrir eftirvæntingar, tilbúnir til að eiga hér ógleymanlega viku. Eftir að búið var að koma sér fyrir í skálunum var borðað og farið svo…

3. flokkur – Komudagur

Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo þær myndu nú læra að rata um svæðið, en 11…