Day 27. júní, 2012

4. flokkur – Dagur 2

Héðan úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. Veður hefur verið ágætt og stemning í hópnum almennt góð. Dagskráin er fjölbreytt sem fyrr og geta drengirnir valið úr ýmsum dagskrárliðum. Boðið var upp á gönguferð út í Oddakot, litla sandströnd…

3. flokkur – Sól og sumar

Enn heldur gleðin áfram í Vindáshlíð! Sólin hefur verið okkur hliðholl þennan daginn og var því ákveðið að bregða sér í sundföt innan undir fötin skreppa að Pokafossi og Brúðarslæðu. Því miður gafst ekki tími til að skoða sjálfa Brúðarslæðu…