Day 28. júní, 2012

3.flokkur – Fréttir og myndir úr Vindáshlíð

Vegna ýmsa tæknilegra örðugleika hefur ekki tekist að setja inn fréttir og myndir vegna 3.flokks Vindáshlíðar. Við vonum að þetta komist sem fyrst í lag en á meðan minnum á símatímann sem er 11:30-12:00, en þá geta foreldrar hringt inn…

4. flokkur – dagur 3

Þriðji dagur tók á móti okkur bjartur og fagur. Drengirnir sváfu ögn lengur enda þreyttir eftir hernaðarbrölt næturinnar (það er stundað á fleiri stöðun en í Elliðaárdalnum). Dagurinn var nokkuð hefðbundinn þar sem boðið var upp á fótbolta, báta, frjálsar…