Day 30. júní, 2012

4.flokkur – Ölver: 5.dagur laugardagur 30.júní 2012

Fimmti dagur flokksins rann upp, bjartur og fagur. Eftir morgunmat var biblíulestur og síðan brennókeppni. Eftir hádegið fórum við með hópinn í skemmtilega gönguferð að stóra steini og þar klifruðu  margar stelpurnar upp á steininn og höfðu gaman af. Eftir…

4.flokkur – Vatnaskógur: Dagur 5

Þá koma fréttir úr skóginum frá fimmta degi. Héðan er allt þrusugott að frétta. Drengirnir voru keyrðir í gang kl 8:30 og hófst dagurinn með morgunmat, morgunstund, morgunfánahyllingu og morgunvakt. Þétt dagskrá var fram eftir degi þar sem boðið var…

4.flokkur – Vatnaskógur: 4. dagur

Þá er flokkurinn rúmlega hálfnaður og koma hér fréttir frá því í fyrradag. Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 við ljúfan söng. Hófst dagurinn á morgunmat og morgunstund. Frjáls tími tók svo við með venjulegri dagskrá.