6.flokkur – Ölver: Dagur 2
Nú er dagur tvö í 6.flokki að renna sitt skeið. Það hefur verið mikið að gera í dag og stúlkurnar eru orðnar þreyttar. Sttúlkurnar voru allar vaknaðar vel fyrir kl. 8 í morgun en vakning var ekki fyrr en 8:30.…
Nú er dagur tvö í 6.flokki að renna sitt skeið. Það hefur verið mikið að gera í dag og stúlkurnar eru orðnar þreyttar. Sttúlkurnar voru allar vaknaðar vel fyrir kl. 8 í morgun en vakning var ekki fyrr en 8:30.…
Það voru 34 hressar stúlkur sem komu á Hólavatn í gær í skínandi sól og ferskri golu. Eftir að hafa komið sér fyrir og myndað hópa voru borðuð grænmetisbuff með karrýsósu í hádegismat. Eftir hádegi hófst léttur leikur sem fól…
Tilkynning frá Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK: Í Vatnaskógi liggur internet-tenging niðri eins og er. Unnið er að viðgerð, en fréttir og myndir úr 6.flokki sem hófst í gær eru væntanlegar um leið og tengingunni hefur verið komið á að nýju.…
Nú er fyrsti dagur 6.flokks að renna sitt skeið. Þá er gott að líta yfir daginn og fara yfir hvað við gerðum hér í Ölveri. Stúlkurnar komu á hádegi og þá var farið í að raða niður í herbergi. Þær…