Day 11. júlí, 2012

6.flokkur – Ölver: Dagur 3

Í morgun voru stúlkurnar vaktar klukkan 8:30 og morgunmatur var hálftíma síðar. Fánahylling, tiltekt og biblíulestur fylgdu í kjölfarið ásamt brennókeppni og hádegismat. Eftir hádegismatinn fórum við í gönguferð niður að Hafnará. Stelpurnar skemmtu sér konunglega í ánni, fannst hún…

6.flokkur – Hólavatn: Ævintýraflokkur 10. júlí 2012

Forstöðukona vakti stúlkurnar kl. 8:29 með blíðum orðum og söng. Að lokinni fánahyllingu kom í ljós að þetta var enginn venjulegur dagur. Allt var í rugli. Foringjar í öfugum fötum og enginn morgunmatur. Ráðskona bauð upp á kvöldmat í morgunsárið…

6.flokkur – Kaldársel: Fjör í ævintýraflokki

Ævintýraflokkur fór vel af stað í Kaldárseli á mánudaginn var. Börnin byrjuðu á því að koma sér vel fyrir og allt gekk eins og í sögu. Þá tók við upphafsstund og smá samhristingur þar sem allir skemmtu sér vel…

6.flokkur – Vatnaskógur: Fyrstu 2 dagarnir

Fyrstu 2 dagar flokksins voru heldur vindasamir og voru því bátarnir lokaðir að mestu. Boðið var uppá margt annað í staðinn einsog hoppukastala í íþróttahúsi, ýmis mót, fótbolta, frjálsar, víkingaróður, mótorbátsferðir og margt annað skemmtilegt. Einnig kom Kalli Kanína í…

5.flokkur – Vindáshlíð: Mánudagur 9.júlí

Full rúta af yndislegum stelpum lagði af stað upp í Vindáshlíð. Stelpurnar spjölluðu mikið saman á leiðinni uppeftir og byrjuðu að kynnast. Fljótlega kom í ljós að nær allar voru að koma í fyrsta skipti í Vindáshlíð. Þær komu sér…