Day 12. júlí, 2012

6.flokkur – Ölver: Dagur 4

Nú er síðasti venjulegi dagurinn okkar að renna sitt skeið. Hann hefur gengið mjög vel og stelpurnar eru ótrúlega glaðar og ánægðar. Við vöknuðum kl. 8:30 eins og venjulega og það voru þónokkuð margar sem voru enn sofandi þegar ég…

6.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur

Í dag er síðasti heili dagurinn í 6. flokki. Veðrið er yndislegt og er núna leikur drengja og foringja í fótbolta. Í gær fórum við í svokallaðan Hermannaleik þar sem hópnum er skipt í 2 lið Oddverja og Haukdæli. Markmið…

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 13. til 15. júlí

Fjölskylduflokkur að sumri verður  í Vatnaskógi dagana 13. til 15. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld…