Day 19. júlí, 2012

7.flokkur – Ölver: 3. dagur

Dagurinn í dag er búin að vera alveg frábær hjá okkur hér í Ölveri. Þessar stelpur eru allar til fyrirmyndar, duglegar, skemmtilegar og yndislegar í alla staði. Morguninn var hefðbundinn og hófst með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir brennó fengu…

6.flokkur – Vindáshlíð: 4.dagurog Hlíðarmeyjar í góðu stuði

Í morgun (fimmtudag), vöknuðu stelpurnar eftir sína þriðju nótt í Vindáshlíð. Dagurinn í dag er sérstakur og með hátíðarblæ vegna þess að eftir að hafa dvalist þrjár nætur í Vindáshlíð geta stelpurnar nú kallast Hlíðarneyjar, og eru hluti af stórum…