Day 23. júlí, 2012

8.flokkur – Ölver: Dagur 1

Það voru 45 glaðar stúlkur sem komu upp í Ölver í hádeginu í dag, tilbúnar til að njóta ævintýranna sem skipulögð verða fyrir þær í komandi viku. Stelpunum var raðað í herbergi og það er sofið í hverju einasta rúmi…