Day 24. júlí, 2012

8.flokkur – Ölver: Dagur 2

Nú er langur og skemmtilegur dagur að renna sitt skeið. Dagurinn byrjaði mjög hefðbundið, með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri en á biblíulestrinum voru stúlkurnar þátttakendur í skírn bangsa. Við ræddum einnig um góðverk og að Guð vill að við séum…

Námskeið í Finnlandi um áhrif internetsins

Alþjóðaráð KFUM og KFUK hvetur leiðtoga og aðra áhugasama innan félagsins að sækja um þátttöku á námskeiði sem Evrópa Unga Fólksins heldur í Finnlandi í október. Nafn viðburðar: R_U_Online Skipuleggjandi: Evrópa Unga Fólksins Dagsetning: 2. – 7. október 2012 Staðsetning:…