8.flokkur – Ölver: Dagur 6
Komið þið heil og sæl. Hér eru allir orðnir þreyttir eftir langa og skemmtilega viku! Við ákváðum að sofa til 9:30 í morgun og það var ekki ein stúlka vöknuð þegar við byrjuðum að vekja. Morgunmatur var kl. 10 og…
Komið þið heil og sæl. Hér eru allir orðnir þreyttir eftir langa og skemmtilega viku! Við ákváðum að sofa til 9:30 í morgun og það var ekki ein stúlka vöknuð þegar við byrjuðum að vekja. Morgunmatur var kl. 10 og…
Það var ótrúlega fallegur morgun í Lindarrjóðri. Eftir morgunmat og fánahyllingu var ákveðið að færa morgunstundina út í skógarkirkju, en það er rjóður uppi í skógi hjá okkur. Frábær morgunstund í glampandi sól. Strákarnir lærðu um heiðarleika og farið var…
Heil og sæl! Hér eru allir sofnaðir eða að sofna með bros á vör eftir viðburðaríkan dag. <!-more-> Dagurinn hófst frekar hefðbundið en sumt verður bar að fá að vera eins og það Á að vera 🙂 Þær vöknuðu kl.…