Day 28. júlí, 2012

8.flokkur – Ölver: Dagur 6

Komið þið heil og sæl. Hér eru allir orðnir þreyttir eftir langa og skemmtilega viku! Við ákváðum að sofa til 9:30 í morgun og það var ekki ein stúlka vöknuð þegar við byrjuðum að vekja. Morgunmatur var kl. 10 og…

10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur og lokadagur

Það var ótrúlega fallegur morgun í Lindarrjóðri. Eftir morgunmat og fánahyllingu var ákveðið að færa morgunstundina út í skógarkirkju, en það er rjóður uppi í skógi hjá okkur. Frábær morgunstund í glampandi sól. Strákarnir lærðu um heiðarleika og farið var…

8.flokkur – Ölver: Dagur 5

Heil og sæl! Hér eru allir sofnaðir eða að sofna með bros á vör eftir viðburðaríkan dag. <!-more-> Dagurinn hófst frekar hefðbundið en sumt verður bar að fá að vera eins og það Á að vera 🙂 Þær vöknuðu kl.…