Day 9. ágúst, 2012

10.flokkur – Ölver: Fimmtudaginn 9. ágúst

Ölversstúlkur í óvissuferð Það voru glaðar stúlkur sem vöknuðu á þessum þurrasta degi flokksins hingað til. Eftir morgunverð og fánahyllingu var Biblíulestur, þar sem textinn í Matteusarguðspjalli 25. kafla um hjálpsemi og náungakærleik, var tekinn fyrir. Í tenglsum við það…

8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst

Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær með Nýju testamentin sín á biblíulestur og fræddust um Guðs…