Day 10. ágúst, 2012

Sæludagaleikar 2012: Úrslit – Vinningar á Holtavegi

Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr…

8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst

Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp hvernig dagarnir hafa liðið og grínast með atburði flokksins en…

8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst

Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu sinni í hverjum flokki. Stelpurnar völdu sér hópa til að…