Feðgaflokkar í Vatnaskógi 24.- 26. ágúst og 31. ágúst – 2. september
Í lok sumars býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni – Feðgaflokka. Markmið þeirra er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi Vatnaskógar með skemmtilegri dagskrá.
Í lok sumars býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni – Feðgaflokka. Markmið þeirra er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi Vatnaskógar með skemmtilegri dagskrá.
Í upphafi vikunnar hóf Petra Eiríksdóttir störf í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Petra leysir Hjördísi Rós Jónsdóttur af næsta árið sem annar tveggja æskulýðsfulltrúa félagsins, en Hjördís er nú í fæðingarorlofi. Petra hefur starfað í sumarbúðum…
Viðburðaríkur dagur, nóg af skemmtilegum uppákomum og góður andi á meðal stelpnanna. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur, sem að þessu sinni fjallaði um hugrekki og það að standa með þeim sem minna mega sín þrátt fyrir áhættu á að…