Day 15. ágúst, 2012

9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 2

Dagurinn byrjaði vel hjá okkur. Allar stelpurnar fengu að sofa til hálf tíu en þó voru nokkrar sem vöknuðu fyrr og höfðu það huggulegt í setustofunni fram að morgunmat. Dagskráin fyrir hádegi var með hefðbundnu sniði, morgunmatur, fánahylling, biblíulestur og…