9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 3.
Hér var vakið á hefðbundnum tíma í morgun, eða klukkan níu. Stelpurnar vöknuðu flestar hressar og kátar og mættu í morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur sem fjallaði um við eigum að elska hvert annað. Svo var brennókeppni og húllahringja keppni og…