Day 21. ágúst, 2012

Vetrarstarf KFUM og KFUK

Nú er undirbúningur vetrarstarfs KFUM og KFUK í fullum gangi. Að venju verður boðið upp á starf fyrir 9-12 ára undir heitinu yngri deildir, starf fyrir 13-16 ára undir heitinu unglingadeildir og auk þess nokkrar sérdeildir þar sem fengist er…