Feðgaflokkur hefst í Vatnaskógi í dag: Skráning í fullum gangi
Í dag, föstudaginn 24. ágúst hefst fyrri Feðgaflokkur ársins í Vatnaskógi og stendur til sunnudagsins 26. ágúst. Frábær dagskrá í fögru umhverfi Vatnaskógar verður í boði fyrir alla feðga á aldrinum 7-99 ára.