Seinni feðgaflokkur í Vatnaskógi næstu helgi: Frábær skemmtun fyrir feðga
Næstu helgi, 31. ágúst – 2.september, fer fram sá síðari af tveimur feðgaflokkum í Vatnaskógi nú síðsumars. Allir feður, synir og afar á aldrinum 7-99 ára eru velkomnir í feðgaflokk, en þar er boðið upp á skemmtilega dagskrá þar sem…