Day 23. apríl, 2024

Skemmtilega flokk í Vatnaskógi.

Við viljum benda ykkur á þennan skemmtilega flokk í Vatnaskógi. Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Í feðginaflokki fer fram skemmtileg dagskrá fyrir feður og dætur, og áhersla lögð á góðar samverustundir í Vatnaskógi bæði innandyra…

kaffisala Skógarmanna

Hin árlega kaffisala Skógarmanna verður á sumardaginn fyrsta, 25. apríl næstkomandi frá kl. 14-17. Kaffisalan er á Holtavegi 28, húsi KFUM og KFUK. Um kvöldið kl. 20:00 verða svo tónleikar til styrktar starfinu. Þar mun frábært tónlistarfólk stíga á stokk…